Þjóðviljinn
- Þjóðviljinn var líka tímarit sem Skúli Thoroddsen gaf út frá 1887–1915.
Þjóðviljinn var dagblað sem kom út fyrst sem málgagn Kommúnistaflokksins, síðan Sósíalistaflokksins og loks Alþýðubandalagsins frá 1936 til 1992.
Dreifibréfsmálið
breytaVorið 1941 lét stjórn breska hernámsliðsins á Íslandi stöðva útgáfu Þjóðviljans og voru forsprakkar blaðsins fluttir í fangelsi til Bretlands. Sakargiftir þeirra voru áróður gegn Bretum. Meðan á útgáfubanni Þjóðviljans stóð var gefið út blaðið Nýtt dagblað í hans stað.
Ritstjórar Þjóðviljans
breyta- Einar Olgeirsson 1936-46,
- Sigfús Sigurhjartarson 1938-48,
- Sigurður Guðmundsson 1943-72,
- Kristinn E. Andrésson 1946-47,
- Magnús Kjartansson 1947-71,
- Magnús Torfi Ólafsson 1959-62,
- Ívar H. Jónsson 1963-71,
- Svavar Gestsson 1971-78,
- Kjartan Ólafsson 1972-78 & 1980-83,
- Árni Bergmann 1978-92,
- Einar Karl Haraldsson 1978-84,
- Ólafur Ragnar Grímsson 1983-85,
- Össur Skarphéðinsson 1984-87,
- Þráinn Bertelsson 1986-87,
- Mörður Árnason 1987-89,
- Óttar Proppé 1987-89,
- Silja Aðalsteinsdóttir 1989,
- Ólafur H. Torfason 1989-90
- Helgi Guðmundsson 1990-92
- Árni Þór Sigurðsson 1991-92,