Pierre (Suður-Dakóta)
höfuðborg Suður-Dakóta í Bandaríkjunum
Pierre höfuðborg Suður-Dakóta í Bandaríkjunum. Íbúar eru um 13.900 (2023).[1] Borgin er næstfámennust höfuðborga fylkja Bandaríkjanna; á eftir Montpelier (Vermont). Borgin fékk þá stöðu þegar Suður-Dakóta varð fylki árið 1889.
Tilvísanir
breyta- ↑ „QuickFacts – Pierre, South Dakota“. United States Census Bureau. Sótt 9. desember 2024.
Heimild
breyta- Fyrirmynd greinarinnar var „Pierre, South Dakota“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 26. mars. 2019.
Tenglar
breytaWikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Pierre, South Dakota.
Þessi landafræðigrein sem tengist Bandaríkjunum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.