Skemmtiþáttur ársins
Skemmtiefni ársins er verðlaunaflokkur Edduverðlaunanna. Þessi flokkur var tekinn upp árið 2004, en áður voru verðlaun fyrir skemmtiþætti í flokknum sjónvarpsþáttur ársins. Fyrsti skemmtiþátturinn sem hlaut verðlaunin var Spaugstofan.
Verðlaunahafar
breytaÁr | Skemmtiþáttur | Sjónvarpsstöð |
---|---|---|
2023 | Áramótaskaup 2022 | RÚV |
2022 | Vikan með Gísla Marteini | RÚV |
2021 | Pardon My Icelandic | RÚV |
2020 | Áramótaskaup 2019 | RÚV |
2019 | Áramótaskaup 2018 | RÚV |
2018 | Áramótaskaup 2017 | RÚV |
2017 | Orðbragð | RÚV |
2016 | Árið er: Söngvakeppnin í 30 ár | RÚV |
2015 | Orðbragð | RÚV |
2014 | Orðbragð | RÚV |
2013 | Andraland | RÚV |
2012 | Áramótaþáttur Hljómskálans | RÚV |
2011 | Spaugstofan | RÚV |
2010 | Útsvar | RÚV |
2008 | Útsvar | RÚV |
2007 | Gettu betur | RÚV |
2006 | Af fingrum fram með Jóni Ólafssyni | RÚV |
2005 | Sjáumst með Silvíu Nótt | Skjár 1 |
2004 | Spaugstofan | RÚV |