Skemmtiþáttur ársins
Edduverðlaunin fyrir skemmtiþátt ársins var fyrst gefin árið 2004 en áður hafði það verið gefið undir flokknum sjónvarpsþáttur ársins. Fyrsti skemmtiþátturinn til að hljóta verðlaunin var Spaugstofan.
Verðlaun | Ár | Skemmtiþáttur | Sjónvarpsstöð |
---|---|---|---|
Skemmtiþáttur ársins | 2006 | Jón Ólafs | RÚV |
2005 | Sjáumst með Silvíu Nótt | Skjár 1 | |
2004 | Spaugstofan | RÚV |