Áramótaskaup 2017

Áramótaskaup 2017 var áramótaskaup sem sýnt var á RÚV 31. desember 2017. Leikstjóri var Arnór Pálmi Arnarson. Höfundar handrits voru þau Anna Svava Knútsdóttir, Arnór Pálmi Arnarson, Bergur Ebbi Benediktsson, Dóri DNA og Saga Garðarsdóttir en þau léku einnig flest aðalhlutverkin. Dóra Jóhannsdóttir hafði yfirumsjón með handriti.

Áramótaskaupið 2017
TegundGrín
HandritAnna Svava Knútsdóttir
Arnór Pálmi Arnarson
Bergur Ebbi Benediktsson
Dóri DNA
Saga Garðarsdóttir
LeikstjóriArnór Pálmi Arnarson
UpphafsstefReykjavík
LokastefSeinni tíma vandamál
UpprunalandÍsland
FrummálÍslenska
Útsending
Upprunaleg sjónvarpsstöðRÚV
Tímatal
UndanfariÁramótaskaup 2016
FramhaldÁramótaskaup 2018
Tenglar
IMDb tengill

76% landsmanna voru ánægt með skaupið.[1]

Tónlist

breyta
  • Reykjavík - Björn Valur Pálsson og Gauti Þeyr Másson. Texti Dóri DNA
  • Seinni tíma vandamál - Daði Freyr Pétursson. Texti og söngur Daði Freyr Pétursson, Anna Svava Knútsdóttir, Bergur Ebbi Benediktsson, Dóra Jóhannsdóttir, Dóri DNA, Saga Garðarsdóttir

Tenglar

breyta
   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
  1. „Níu af hverjum tíu ánægð með Skaupið“. www.mbl.is. Sótt 27. mars 2024.