Silfurhesturinn

Silfurhesturinn (stundum uppnefndur Sokki) voru bókmenntaverðlaun dagblaðanna í Reykjavík og voru veitt af bókmenntagagnrýnendum. Verðlaunin voru ekki bundin við skáldverk eingöngu heldur líka rit sem voru talin hafa bókmenntalegt gildi. Silfurhesturinn var veittur fyrst árið 1967 og á hverju ári til ársins 1974. Jóhannes Jóhannesson smíðaði gripinn.

Um tíma var Silfurhesturinn kallaður „Sokki“. Það var vegna rifrildis sem hófst um Silfurhestinn árið 1968 þegar Guðbergur Bergsson, þá enn umdeildur höfundur, hlaut verðlaunin. Ragnar í Smára lét þá svo um mælt við afhendingu verðlaunanna að þetta væri djarfasta verðlaunaveiting sem sögur færu af.

VerðlaunahafarBreyta

Tengt efniBreyta

TilvísanirBreyta

  1. Þiggur ekki Silfurhestinn; grein í Alþýðublaðinu 1970
  2. Enginn Silfurhestur að þessu sinni; grein í Vísi 1975
   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.