Siðspeki
Siðfræði |
Almennt |
Siðspeki |
Hagnýtt siðfræði |
siðfræði heilbrigðisvísinda / líftæknisiðfræði |
Meginhugtök |
réttlæti / gildi / gæði |
Meginhugsuðir |
Sókrates / Platon / Aristóteles / Epikúros |
Listar |
Siðspeki er undirgrein siðfræðinnar sem fjallar um eðli siðferðislegra og siðfræðilegra fullyrðinga, viðhorfa og gildismats.
Siðspekin er eitt þriggja meginsviða siðfræðinnar en hin tvö eru forskriftarsiðfræði og hagnýtt siðfræði. Forskriftarsiðfræði og hagnýtt siðfræði fjalla um spurningar eins og „Hvað er rétt og rangt?“, „Hvað er gott og slæmt?“ og „Hvað ber mér að gera?“ en siðspekin leitar hins vegar skilnings á eðli og afbrigðum siðferðislegs gildismats og hvernig það verður til.
Siðspekilegar spurningar
breytaDæmi um siðspekilegar spurningar eru:
Tengt efni
breytaTengill
breytaHeimild
breyta- Fyrirmynd greinarinnar var „Meta-ethics“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 12. nóvember 2005.