Peter Singer
Peter Albert David Singer (fæddur 6. júlí 1946) er ástralskur heimspekingur. Hann er Ira W. DeCamp-prófessor í lífsiðfræði við Princeton-háskóla og Laureate-prófessor við Centre for Applied Philosophy and Public Ethics við Háskólann í Melbourne. Hann sérhæfir sig í hagnýttri siðfræði og er yfirlýstur nytjastefnumaður og guðleysingi
Vestræn heimspeki Heimspeki 20. aldar, Heimspeki 21. aldar | |
---|---|
Nafn: | Peter Albert David Singer |
Fæddur: | 6. júlí 1946 |
Skóli/hefð: | Rökgreiningarheimspeki |
Helstu ritverk: | Animal Liberation; Practical Ethics; Rethinking Life and Death: The Collapse of Our Traditional Ethics; Writings on an Ethical Life; The Life You Can Save |
Helstu viðfangsefni: | hagnýtt siðfræði |
Markverðar hugmyndir: | Réttindi dýra, nytjastefna |
Áhrifavaldar: | R.M. Hare, John Stuart Mill, Henry Sidgwick |
Helstu rit
breyta- Animal Liberation
- Practical Ethics