Carol Gilligan (fædd 28. nóvember 1936) er bandarískur femínisti, siðfræðingur og sálfræðingur. Hún er þekktust fyrir verk sín með og á móti Lawrence Kohlberg um siðfræðileg efni. Hún er núna prófessor við New York-háskóla og gestakennari við Cambridge-háskóla. Gilligan er þekktust fyrir bók sína In a Different Voice frá árinu 1982.

Carol og James Gilligan

Tenglar breyta