Hagnýtt siðfræði

Siðfræði
Almennt

Siðspeki
dygðasiðfræði / leikslokasiðfræði / skyldusiðfræði
samræðusiðfræði / umhyggjusiðfræði
Gott og illt / rétt og rangt / siðferði

Hagnýtt siðfræði

siðfræði heilbrigðisvísinda / líftæknisiðfræði
markaðssiðfræði / viðskiptasiðfræði
umhverfissiðfræði
mannréttindi / réttindi dýra
fjölmiðlasiðfræði / lagasiðfræði
fóstureyðing / líknardráp / siðfræði stríðs

Meginhugtök

réttlæti / gildi / gæði
dygð / réttur / skylda / hamingja
jafnrétti / frelsi
frjáls vilji

Meginhugsuðir

Sókrates / Platon / Aristóteles / Epikúros
Konfúsíus / Tómas af Aquino
Hume / Kant / Bentham / Mill / Nietzsche
Moore / Hare / Anscombe / MacIntyre / Foot
Habermas / Rawls / Singer / Gilligan
Christine Korsgaard

Listar

Listi yfir viðfangsefni í siðfræði
Listi yfir siðfræðinga

Hagnýtt siðfræði er undirgrein siðfræði þar sem kenningar siðfræðinnar, svo sem leikslokasiðfræði eða skyldusiðfræði, hafa verið hagnýttar í glímunni við tiltekin raunveruleg siðferðisvandamál. Í hagnýttri siðfræði fer gjarnan fram greining á þeim siðferðilegu verðmætum sem máli skipta hverju sinni. Meðal álitamála sem fjallað er um í hagnýttri siðfræði má nefna spurningar um fóstureyðingar, líknardauða, heilbrigðisþjónustu, samfélagsábyrgð fyrirtækja, persónuvernd og upplýst samþykki, meðferð á dýrum og réttindi þeirra, samband manna við náttúruna.

Undirgreinar

breyta

Tengt efni

breyta

Fræðitímarit um hagnýtta siðfræði

breyta

Tenglar

breyta