Siðfræði Níkomakkosar
Siðfræði Níkómakkosar (á latínu Ethica Nicomacheia) er meginrit forngríska heimspekingsins Aristótelesar um siðfræði. Ritið fjallar öðru fremur um dygðir og siðlega skapgerð sem liggur til grundvallar dygðasiðfræði.
Tenglar
breytaWikivitnun er með safn tilvitnana á síðunni Siðfræði Níkomakkosar.
Wikivitnun er með safn tilvitnana á síðunni Aristóteles.
Þessi fornfræðigrein sem tengist heimspeki er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.