Um skáldskaparlistina
Um skáldskaparlistina (á latínu) De Arte Poetica eða einfaldlega Poetica) er rit eftir forngríska heimspekinginn Aristóteles. Það fjallar um bókmenntafræði, nánar tiltekið kveðskap og tegundir hans. Ritið var gífurlega áhrifamikið á endurreisnartímanum.