Stjórnspekin
Stjórnspekin (á forngrísku Πολιτικά, latínu Politica) er meginrit forngríska heimspekingsins og vísindamannsins Aristótelesar um stjórnmálaheimspeki. Ritið tekur upp þráðinn þar sem Siðfræði Níkomakkosar sleppir (en það endar á orðunum „Hefjum þá umræðuna“).
Yfirlit yfir efni Stjórnspekinnar
breyta1. bók
breyta- Uppruni borgríkisins
- Þrælahald
- Heimilishald
- Að öðlast gæði
2. bók
breyta- Gagnrýni á Ríkið eftir Platon auk annarra tillaga um stjórnarfyrirkomulag og stjórnarhætti raunverulegra ríkja.
3. bók
breyta- Borgararéttur
- Greining á stjórnarfyrirkomulagi
- Um réttláta dreifingu valda
- Tegundir einveldis
4. bók
breyta- Verkefni stjórnspekinnar
- Af hverju eru til ólíkar tegundir stjórnarfyrirkomulags?
- Tegundir lýðræðis
- Tegundir fámennisstjórnar
- Um besta stjórnarfyrirkomulagið
- Um opinber embætti
5. bók
breyta- Breytingar á stjórnskipan
- Byltingar í ólíkum stjórnkerfum og um varðveislu stjórnskipunarinnar
- Um óstöðugleika í harðstjórnarríkjum
6. bók
breyta- Lýðræðisleg stjórnskipan
- Fámennisstjórnir
7. bók
breyta- Fyrirmyndarríkið og hið besta líf
- Lýsing á fyrirmyndarríkinu: íbúafjöldi þess, stærð, staðsetning o.s.frv.
- Borgarar í fyrirmyndarríkinu
- Hjónabönd og börn
8. bók
breyta- Menntun í fyrirmyndarríkinu