Þessi grein fjallar um
rit eftir Aristóteles
UmsagnirUm túlkun
Fyrri rökgreiningarSíðari rökgreiningar
AlmæliSpekirök
EðlisfræðinUm himininn
Um tilurð og eyðinguHáloftafræði
Um heiminnUm sálina
Um skynjun og skynjanlega hluti
Um minni og upprifjun
Um svefn og vökuUm drauma
Um draumspáUm ævilengd
Um æsku og elliUm líf og dauða
Um öndunUm anda
Rannsóknir á dýrumUm hluta dýra
Um hreyfingu dýraUm göngulag dýra
Um tilurð dýraUm liti
Um hljóðSvipfræðin
Um jurtirUm kynlega kvitti
VélfræðinVandamál
Um óskiptanlegar línurStaða vinda
Um Melissos, Xenofanes og Gorgías
FrumspekinSiðfræði Níkomakkosar
Stóra siðfræðinSiðfræði Evdemosar
Um dyggðir og lestiStjórnspekin
HagfræðinMælskufræðin
Mælskufræði handa Alexander
Um skáldskaparlistina
Stjórnskipan AþenuBrot

Stjórnspekinforngrísku Πολιτικά, latínu Politica) er meginrit forngríska heimspekingsins og vísindamannsins Aristótelesar um stjórnmálaheimspeki. Ritið tekur upp þráðinn þar sem Siðfræði Níkomakkosar sleppir (en það endar á orðunum „Hefjum þá umræðuna“).

Yfirlit yfir efni Stjórnspekinnar breyta

 
Upphaf Stjórnspekinnar á frummálinu (forngrísku) ásamt handritafræðilegum og textafræðilegum skýringum neðanmáls.

1. bók breyta

 • Uppruni borgríkisins
 • Þrælahald
 • Heimilishald
 • Að öðlast gæði

2. bók breyta

 • Gagnrýni á Ríkið eftir Platon auk annarra tillaga um stjórnarfyrirkomulag og stjórnarhætti raunverulegra ríkja.

3. bók breyta

 • Borgararéttur
 • Greining á stjórnarfyrirkomulagi
 • Um réttláta dreifingu valda
 • Tegundir einveldis

4. bók breyta

 • Verkefni stjórnspekinnar
 • Af hverju eru til ólíkar tegundir stjórnarfyrirkomulags?
 • Tegundir lýðræðis
 • Tegundir fámennisstjórnar
 • Um besta stjórnarfyrirkomulagið
 • Um opinber embætti

5. bók breyta

 • Breytingar á stjórnskipan
 • Byltingar í ólíkum stjórnkerfum og um varðveislu stjórnskipunarinnar
 • Um óstöðugleika í harðstjórnarríkjum

6. bók breyta

 • Lýðræðisleg stjórnskipan
 • Fámennisstjórnir

7. bók breyta

 • Fyrirmyndarríkið og hið besta líf
 • Lýsing á fyrirmyndarríkinu: íbúafjöldi þess, stærð, staðsetning o.s.frv.
 • Borgarar í fyrirmyndarríkinu
 • Hjónabönd og börn

8. bók breyta

 • Menntun í fyrirmyndarríkinu
   Þessi fornfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
   Þessi heimspekigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.