Rannsóknir á dýrum
Rannsóknir á dýrum (á latínu Historia Animalium) er rit eftir forngríska heimspekinginn Aristóteles um dýrafræði.
Historia animalium et al., Costantinople, XII sec. (Biblioteca Medicea Laurenziana, pluteo 87.4)
Í ritinu eru langar lýsingar á ýmsum tegundum fiska, skelfiska og annarra dýra og líffærafræði þeirra.