Síðari rökgreiningar
Síðari rökgreiningar er rit eftir forngríska heimspekinginn Aristóteles sem fjallar um rökfræði. Í ritinu fjallar Aristóteles m.a. um sannanir, skilgreiningar og vísindalega þekkingu.
Síðari rökgreiningar er rit eftir forngríska heimspekinginn Aristóteles sem fjallar um rökfræði. Í ritinu fjallar Aristóteles m.a. um sannanir, skilgreiningar og vísindalega þekkingu.