Sega Mega Drive
Heimilisleikjatölva framleidd af japanska fyrirtækinu Sega
(Endurbeint frá Sega Genesis)
Sega Mega Drive er 16-bita leikjatölva gefin út af Sega í Japan 1988, Norður-Ameríku 1989 og PAL löndunum 1990. Hún var gefin út undir nafninu Sega Genesis í Norður-Ameríku vegna þess að Sega gat ekki fengið nafnið Mega Drive í þeim löndum. Hún keppti við Super Nintendo (Super Famicom), þó að Sega Mega Drive var gefin út tveim árum fyrr.