Samtök sunnlenskra sveitarfélaga

Samtök sunnlenskra sveitarfélaga (SASS) eru hagsmunasamtök sveitarfélaga á Suðurlandi.

Sveitarfélög

breyta
Sveitarfélag Mannfjöldi (2024) [1]
Ásahreppur 293
Bláskógabyggð 1.322
Flóahreppur 699
Grímsnes- og Grafningshreppur 539
Hrunamannahreppur 865
Hveragerðisbær 3.265
Mýrdalshreppur 881
Rangárþing eystra 2.007
Rangárþing ytra 1.867
Skaftárhreppur 620
Skeiða- og Gnúpverjahreppur 591
Sveitarfélagið Árborg 11.565
Sveitarfélagið Hornafjörður 2.487
Sveitarfélagið Ölfus 2.631
Vestmannaeyjabær 4.444
Alls 34.076

Tilvísanir

breyta
  1. „Mannfjöldi eftir kyni, aldri og sveitarfélögum 1998-2015 - Sveitarfélagaskipan hvers árs“. Sótt 15. desember 2015.

Tenglar

breyta
   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.