Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2002

Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2002 var haldin í Tallinn, Eistlandi eftir að Tanel Padar, Dave Benton & 2XL unnu keppnina árið 2001 með laginu „Everybody“. Hún var í umsjón Sambands evrópskra sjónvarpsstöðva (EBU) og Eesti Televisioon (ETV) og fór fram í Saku Suurhall þann 25. maí 2002. Sigurvegarinn var Lettland með lagið „I Wanna“ eftir Marie N.

Söngvakeppni evrópskra
sjónvarpsstöðva 2002
A Modern Fairytale
Dagsetningar
Úrslit25. maí 2002
Umsjón
VettvangurSaku Suurhall
Tallinn, Eistland
Kynnar
  • Annely Peebo
  • Marko Matvere
FramkvæmdastjóriChristine Marchal-Ortiz
SjónvarpsstöðEesti Televisioon (ETV)
Vefsíðaeurovision.tv/event/tallinn-2002 Breyta á Wikidata
Þátttakendur
Fjöldi þátttakenda24
Frumraun landaEngin
Endurkomur landa
Taka ekki þátt
Þátttakendur á korti
  •   Lönd sem taka þátt
  •   Lönd sem hafa tekið þátt en ekki árið 2002
Kosning
KosningakerfiHvert land gefur sett af 12, 10, 8–1 stigum til tíu laga.
Sigurvegari Lettland
Marie N
Sigurlag„I Wanna“
2001 ← Eurovision → 2003

Tenglar

breyta
   Þessi sjónvarpsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.