Líffærafræði er undirgrein líffræðinnar sem fæst við byggingu og skipulag lífvera, henni er svo hægt að skipta í tvær undirgreinar: plöntulíffærafræði og dýralíffærafræði.

Hjarta og lungu úr gamalli útgáfu Líffærafræði Grays.


  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.