Ráðuneyti Þorsteins Pálssonar

Ráðuneyti Þorsteins Pálssonar (stundum kallað „Stjórnin sem sprakk í beinni“) sat frá júlí 1987 til september 1988 og var samsteypustjórn Alþýðu-, Framsóknar- og Sjálfstæðisflokksins. Ríksstjórnin sprakk í beinni útsendingu í umræðuþætti á Stöð 2 þann 17. september 1988.

Ráðherrar breyta

Tenglar breyta


Fyrirrennari:
Fyrsta ráðuneyti Steingríms Hermannssonar
Ríkisstjórn Íslands
(8. júlí 198728. september 1988)
Eftirmaður:
Annað ráðuneyti Steingríms Hermannssonar