Premier Liga

Rússneska úrvalsdeildin eða Premier Liga er efsta deildin í Rússlandi. Deildin var stofnuð árið 2001.

Rússneska úrvalsdeildin
Stofnuð
2001
Ríki
Fáni Rússlands Rússland
Fjöldi liða
16
Núverandi meistarar (Rússneska úrvalsdeildin 2018-19)
Zenit Sankti Pétursborg
Sigursælasta lið
Spartak Moskva (10)
Heimasíða
Opinber heimasíða

16 lið keppa í deildinni. Hvert lið spilar við hvort annað tvisvar, einu sinni með heimaleik og einu sinni með útileik, í 30 leikjum alls.

Félög 2019Breyta

HeimasíðaBreyta