Lokomotiv Moskva er knattspyrnufélag frá Moskvu. Félagið var stofnað árið 1923. Lokomotiv hefur þrívegis unnið rússnesku úrvaldeildina, árin 2002, 2004 og 2017/18.

Lokomotiv Moskva
Fullt nafn Lokomotiv Moskva
Gælunafn/nöfn Krasno-zelyonyye (Rauð-Grænu)
Stytt nafn Lokomotiv
Stofnað 12.Ágúst 1923
Leikvöllur Lokomotiv Leikvangurinn
Moskvu
Stærð 28,800 sæti
Stjórnarformaður Fáni Rússlands Vladimir Leonchenko
Knattspyrnustjóri ?
Deild Premier Liga
2019-20 2. sæti
Heimabúningur
Útibúningur

Tenglar

breyta