FK Kuban Krasnodar

FK Kuban Krasnodar (rússneska: Футбольный клуб "Кубань" Краснодар, umritun: Futbol'nyj Klub Kuban' Krasnodar) var rússneskt knattspyrnulið staðsett í Krasnodar, Rússland. Félagið var stofnað 1928. Árið 2018 varð það gjaldþrota.

FK Kuban Krasnodar
Fullt nafn FK Kuban Krasnodar
Gælunafn/nöfn Kazaki
Stytt nafn Футбольный клуб
"Кубань" Краснодар

(Futbol'nyj Klub
Kuban' Krasnodar)
Stofnað 1928
Leikvöllur Kuban-völlur
(Krasnodar, Rússland)
Stærð 32,000 sæti
Stjórnarformaður Flag of Russia.svg Aleksandr Tkatsjov
Knattspyrnustjóri Flag of Russia.svg Sergei Pavlov
Deild Rússneska úrvalsdeildin
Heimabúningur
Útibúningur
  Þessi knattspyrnugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.