Notandi:Numberguy6/Stjörnustríð: Ný von

Stjörnustríð
Star Wars
LeikstjóriGeorge Lucas
HandritshöfundurGeorge Lucas
FramleiðandiGary Kurtz
LeikararMark Hamill
Harrison Ford
Carrie Fisher
Alec Guinness
David Prowse
KvikmyndagerðGilbert Taylor
KlippingPaul Hirsch
Marcia Lucas
Richard Chew
TónlistJohn Williams
Dreifiaðili20th Century Fox
FrumsýningFáni Bandaríkjana 25. maí, 1977
Fáni Íslands júlí, 1978
Lengd121 mín. (upprunaleg útgáfa)
125 mín (lengri útgáfa)
Tungumálenska
AldurstakmarkFáni Bandaríkjana PG
Fáni Íslands L
Ráðstöfunarfé$11.000.000
FramhaldStjörnustríð: Gagnárás keisaradæmisins

Sjörnustríð: Ný von (Star Wars: A New Hope) er bandarísk kvikmynd frá árinu 1977. Tökur fóru að hluta til fram í Túnis. Hún var framleidd með tiltölulega litlu fjármagni en við frumsýningu varð hún vinsælli en nokkur gat ímyndað sér. Aðdáendur streymdu í kvikmyndahús og keyptu Stjörnustríðsvarning svo sem leikföng. En upprunalegu leikföngin frá fyrstu Stjörnustríðsmyndinni hafa orðið mjög dýrir minjagripir. Fljótlega eftir frumsýningu var byrjað á framleiðslu á framhaldi sem fékk heitið Gagnárás keisaradæmisins (The Empire Strikes Back). Árið 1997, eða 20 árum eftir frumsýningu var sýnd í kvikmyndahúsum um allan heim endurbætt útgáfa af myndinni, ásamt tveim framhöldum af henni. George Lucas, leikstjórinn, sagði að þetta væri sú útgáfa sem hann vildi gera við frumsýningu, en vegna tæknilegra takmarkana gat hann það ekki. Sumir aðdáendur hafa ekki tekið þessari nýju útgáfu vel og gagnrýna að hún hafi ekki sama anda og upprunalega útgáfan.

Saga breyta

Stjörnuþokan er í borgarastyrjaldartíð. Uppreisnarnjósnarar hefur stolið plönum Keisaradæmishelstirnisins, geimstöð sem getur eytt gjörvallri plánetu. Lilja Prinsessa, sem er ein af uppreisnarmannastjórunum í leyni, hefur fengið plönin, en skipið hennar er takað af Keisaradæmisstjörnueyðileggjandi undir stjórninni Svarthöfða. Fyrir hún er tökuð, Lilja gefur vélmenninu R2-D2 plönin, og hann ásamt vélmenninu C-3PO flytja til eyðimarkaplánetunnar Tatooine.

Vélmennin eru tökuð af Jawa-kaupmönnum, sem selja vætubóndum Owen og Beru Lars og bróðursonur Loga Geimgengli þá. Þegar hann er að hreinsa R2-D2, Logi spilar af slysni heilmynd af Lilju, þar sem hún biður Obi-Wan um hjálp. Einasti Kenobi sem Logi veit er „Old Ben“ Kenobi aldraður einsetumaður. Logi beiðist Owens af því að Owen veit eitthvað, en hann neitar að svara. Á næsta morgun finnur Logi að R2-D2 er farinn, og þegar hann leitar að honum, Logi finnur Old Ben. Ben, sem ljóstrar því upp að sanna nafnið hans er „Obi-Wan“, segir Loga um tíma sinn sem Jedi, fyrrverandi friðargæsluliðar Stjörnuþokulýðveldisins sem fá valdið þeirra frá Mættinum fram til þeir voru afmáðir af Keisaradæminu. Andstætt því sem Owen sagði honum, Logi lærir að faðir sinn sló ásamt Obi-Wan sem Jedi fram til Svarthöfði, fyrrverandi nemandi Obi-Wans, varð illur og drap hann. Obi-Wan svo gefur Loga geislasverðið föður hans.

R2-D2 spilar skilaboðin Lilju fyrir Obi-Wan, þar sem hún biður hann um að taka Helstirnisplönin til heimaplánetunnar Alderaan og gefa faðir sinn plön fyrir greiningu. Obi-Wan býður Loga að fylgja honum til Alderaan og læra Máttinn, en Logi afþakkar og segir að Owen og Beru langar í hann. Logi fer heim og finnur Owen og Beru dáin vegna stormsveitarmanna sem voru að leita að vélmennunum, og Logi ákveður að fylgja Obi-Wan. Þeir fara til bars í Mos Eisley, þar sem þeir ráða Hans Óla til að flytja þá. Hans finnur Greedo, sem starfar við bófa Jabba Hlunkur, sem Hans skuldar peninga. Hans svo drepur Greedo, og þeir flýja frá Tatooine, við Hans og meðflugmann Chewbacca á skipinu þeirra sem er kölluðu The Millennium Falcon.

Helstirnisyfirmaður Tarkin segir eyðinguna Alderaan, heimaplánetan Lilju, notandi leysigeislann sem máttarsýningu. Mannskapurinn Falcons uppgötvar leifarnar plánetunnar og er takaður af dráttarbílnum Helstirnisins, sem Obi-Wan fer til að slökkva á. Logi uppgötvar að Lilja er fangelsuð á Helstirninu og að líflát hennar er áætlað, og Logi forðar henni við hjálp Hans og Chewbacca. Obi-Wan afrekar verkefnið hans og sér að hin vantar fjarhygli til að fara um borð í Falcon, og fórnar sér í geislasverðaeinvígi við Svarthöfða. Þau flýja en eru handtekin af TIE-orustuskipum, sem þau berjast gegn. Notandi rakningartæki sett á Falcon fylgir Keisaradæmið uppreisnarmönnum til leyndu herstöðarinnar á Yavin 4.

Plönin Lilju sýnir að Helstirninu megi vera eytt af því að skjóta tundurskeyti í tveggja metra breitt púströr sem leiðir beint til kjarnakljúfsins, byrjandi keðjuverkun. Hans rukkar laun fyrir hlutverk hans í björguninni Lilju, og áætlar að fara og endurgjalda Jabba. Logi gengur í Uppreisnarhersveitina í örvilnaða árás gegn nálgandist Helstirninu. Uppreisnarmennirnir bíða ósigur að mörgum árangurslausum eyðingartilraunum. Svarthöfði leiðir TIE-orustuskipahersveit og undirbýr að ráðast á skipið Loga, en Hans kemur aftur og reðst á Keisaradæmisorustuskipin, og sendir Svarthöfða í geim. Leiddur af andinu Obi-Wans slökkvar Loga á skotmarkstölvuna hans og notar Máttinn til að fylgja tundurskeytunum í púströrið. Helstirnið sprengir rétt áður en það getur skotið Uppreisnarherstöðinni, og Tarkin og Keisaradæmisveitarmennirnir um borð eru drepnir. Í sigursælli athöfn hjá herstöðinni verðlaunar Lilja Loga og Hans heiðursmerkum fyrir hetjuskap þeirra.