Stjörnustríð: Klónastríðin

Stjörnustríð: Klónastríðin (Star Wars: The Clone Wars) er teiknimynd frá 2008 í Stjörnustríðs-seríunni, en henni var leikstýrt af Dave Filoni. Saga myndarinnar á sér stað á milli tíma Stjörnustríðs: Annars hluta: árásar Klónanna (2002) og Stjörnustríðs: Þriðja hluta - Hefndar Sithsins (2005).

Stjörnustríð: Klónastriðin
Merki Klónastríðanna
LeikstjóriDave Filoni
HandritshöfundurGeorge Lucas
FramleiðandiGeorge Lucas
LeikararJames Arnold Taylor

Matt Lanter
Ashley Eckstein
Samuel L. Jackson
Dee Bradley Baker
Christopher Lee
Ian Abercrombie

Anthony Daniels
DreifiaðiliWarner Bros
Tungumálenska

Leikarar

breyta
Ensk talsetning Íslensk talsetning
Hlutverk Leikari Hlutverk
Anakin Skywalker Matt Lanter Anakin Geimgengill
Ahsoka Tano Ashley Eckstein
Obi-Wan Kenobi James Arnold Taylor
Yoda Tom Kane
Narrator Tom Kane Sögumaðurinn
Clones Dee Bradley Baker Klón
Count Dooku Christopher Lee Dooku greifi
Mace Windu Samuel L. Jackson
C-3PO Anthony Daniels
Asajj Ventress Nika Futterman
Chancellor Palpatine / Darth Sidious Ian Abercrombie Palpatine kanslari / Darth Sidious
Padmé Amidala Catherine Taber
Ziro the Hutt Corey Burton
Rotta the Huttlet David Acord
Jabba the Hutt Kevin Michael Richardson
Battle droids Matthew Wood Orustuvélmenni
   Þessi kvikmyndagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.