Trenton (New Jersey)

höfuðborg New Jersey í Bandaríkjunum

Trenton er höfuðborg New Jersey-fylkis í Bandaríkjunum. Íbúafjöldi borgarinnar var um 89.600 árið 2023.[1] Trenton varð höfuðborg New Jersey þann 25. nóvember árið 1790. Í borginni er Ríkisfangelsi New Jersey sem hýsir hættulegustu glæpamenn fylkisins.

Trenton.

Tilvísanir

breyta
  1. „QuickFacts – Trenton, New Jersey“. United States Census Bureau. Sótt 9. desember 2024.

Tenglar

breyta
   Þessi landafræðigrein sem tengist Bandaríkjunum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.