Lincoln (Nebraska)

Lincoln er höfuðborg og næststærsta borg Nebraska með um 291.000 íbúa (2020). Þar er Nebraska-háskóli.

Lincoln.