Omaha er stærsta borg Nebraska-fylkis í Bandaríkjunum. Borgin liggur við bakka Missouri-fljótsins. Árið 2018 var áætlaður íbúafjöldi borgarinnar um 466.000.

Omaha.

TenglarBreyta

 
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
   Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.