Listi yfir bein í beinagrind mannsins

(Endurbeint frá Mannabein)

Listi yfir bein í beinagrind mannsins. Í beinagrind fullorðins manns eru 206 bein, en þau eru 270 við fæðingu. Með tíma bræða sum beinanna saman. Hér eru lítil bein eins og sesambein og hljóðbein (litlu beinin í eyranu) ekki talin með.

Beinagrind mannsins

Oft er vísað í töluna 206 þegar talað er um fjölda beina í mannslíkamanum, en það er frekar sérkennilegt hvernig komst er að þessari tölu. Beinafjöldinn svarar til fullorðins einstaklings, en fjöldi beina í beinagrindinni er mismunandi eftir aldri. Nokkur bein sameinast, en venjulega lýkur þessum ferli á þriðja áratugi lífsins. Auk þess eru andlitsbein og höfuðkápubein talin sér, þó að þau séu eðlilega sameinuð. Nokkur sesambein, svo sem baunarbein, teljast með, en önnur ekki.

Í einstaklingum geta verið fleiri eða færri bein samkvæmt líffærafræðilegum breytileika. Meðal algengustu afbrigðanna eru auka rifbein og lendaliðir. Fjöldi sesambeina er líka mismunandi eftir einstaklingum.

Heitin eru gefin fyrir á íslensku, en víðs vegar um heiminn eru latnesk fræðiheiti notuð.[1]

Hryggsúla

breyta

Bringa

breyta
  • bringubein (1)
  • rifbein (24, í 12 pörum), þar á meðal:
    • 7 pör af heilrifum, sem eru tengd við bringubein (1. – 7. pörin)
    • 3 pör af skammrifum, sem eru tengd hvert öðru og 7. parinu með brjóski
    • 2 pör af lausarifum, sem eru ekki tengd neinum öðrum beinum

Höfuð

breyta

Handleggur

breyta

Leggur

breyta

Heimildir

breyta
  1. „Orðasafn í líffærafræði“ (PDF). Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. 2013. Sótt 12. maí 2015.