Lærleggur er lengsta bein í mannslíkamanum og er um 26% af hæð hverrar manneskju.

Lærleggur, úr bókinni Gray's Anatomy frá 1858 eftir Henry Gray.

Hnúinn uppi til hægri er nefndum höfuð (caput á fræðimáli), ennfremur er talað um háls collum og meginhluta corpus. Minni hlutar nefnast trochanter major, trochanter minor, epicondylus lateralis og medialis.

Heimildir

breyta