Bringubein
Bringubein (eða brjóstbein) (fræðiheiti: sternum) er mjótt og flatt bein þar sem rifbeinin koma saman; bringubeinið heldur því brjóstkassanum saman og verndar hjartað. Í manninum eru sjö efstu rifin tengd við bringubeinið og í skyndihjálp er stutt bilkvæmt á það með báðum höndum þegar notast er við hjartahnoð.
Bringubeinið í fuglum nefnist skip. Enginn fiskur hefur bringubein nema síldin.
Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu Bringubein.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Bringubein.