Viðbein
![]() |
Þessi grein þarfnast hreingerningar svo hún hæfi betur sem grein hér á Wikipediu. |
Viðbein (fræðiheiti: Clavicula) er par beina sem tengir herðablað og bringubein. Beinið tekur þátt í myndun axlarliðs og virkar sem vöðvafesta fyrir hálsvöðva. Það er örlítið S-línulaga.