Sköflungur (tibia) er stærra, sterkara og fremra beinkálfans (hitt beinið er dálkurinn). Hann tengir hnéð við ökklann. Sköflungur er annað lengsta bein líkamans á eftir lærleggnum. Fótleggjarbeinin eru sterkustu beinin þar sem þau þurfa að bera allan þunga líkamans.