Upphandleggsbein (fræðiheiti: humerus) er langt bein í beinagrind mannsins en það nær frá öxlolnboga. Upphandleggsbein er lengsta og stærsta bein í efri útlimum. Það tengir herðablað við framhandlegginn, sem samanstendur af sveif og olnbogabeini.

Skýringarmynd af upphandleggsbeinum (rauður litur). Séð að framan.
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.