Hryggsúla
- „Hryggur“ beinist hingað. Fyrir aðrar merkingar má sjá hryggur (aðgreining).
Hryggsúlan er einn af mikilvægustu hlutum beinagrindarinnar, hún heldur líkamanum uppi og ver mænuna. Í hryggnum eru 24 liðir (7 hálsliðir, 12 hryggjarliðir, 5 lendaliðir), og auk þess spjaldbeinið og rófubeinið, sem hvort um sig eru samvaxnir liðir.
Hryggsúla mannsinsBreyta
Liðir hryggjarins, hryggjarliðirnir, eru 32-33, séu samvaxnir liðir spjaldbeins og rófubeins taldir með.
Ath: Undir vinstri myndinni hér að neðan stendur handskrifað: Séð að framan, en á að vera séð að aftan.
HryggjarliðirnirBreyta
|
Hryggjarliðirnir og auðkenni þeirra. Númerin á auðkennunum eru talin að ofan og niður. |