1578
ár
(Endurbeint frá MDLXXVIII)
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1578 (MDLXXVIII í rómverskum tölum)
Á Íslandi
breytaFædd
Dáin
- 14. apríl - Kristín Gottskálksdóttir, húsfreyja á Geitaskarði.
Erlendis
breyta- 7. júlí - Háskólinn í Vilníus, elsti háskóli í Eystrasaltslöndunum, var stofnaður.
- 4. ágúst - Orrustan við Al Kasr al Kebir. Márar unnu sigur á Portúgölum í Norður-Afríku. Sebastían 1. Portúgalskonungur féll í orrustunni. Aldraður frændi hans, Hinrik kardínáli, tók við ríkjum en afleiðingin varð erfðadeila í Portúgal.
- Tyrkir lögðu Abkasíu undir sig.
- Francis Drake sá Hornhöfða, syðsta odda Suður-Ameríku eftir að hafa hrakist undan stormi suður á bóginn Kyrrahafsmegin.
Fædd
- 14. apríl - Filippus 3. Spánarkonungur (d. 1621).
- 9. júlí - Ferdinand 2. keisari, (d. 1637).
Dáin
- 4. ágúst - Sebastían 1., konungur Portúgals (f. 1554).