1559
ár
(Endurbeint frá MDLIX)
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1559 (MDLIX í rómverskum tölum)
Á Íslandi
breyta- Páll Stígsson varð hirðstjóri.
Fædd
- 31. ágúst - Oddur Einarsson biskup í Skálholti (d. 1630).
Dáin
Erlendis
breyta- 1. janúar - Friðrik 2. varð konungur Danmerkur.
- 15. janúar - Elísabet 1. var krýnd drottning Englands í Westminster Abbey.
- 25. desember - Píus IV (Giovanni Angelo Medici) kjörinn páfi.
- Rómverski rannsóknarrétturinn lét gera Index Liberorum Prohibitorum, lista yfir bannaðar bækur.
Fædd
- Febrúar - Johan Tzerclaes Tilly, hershöfðingi keisarahersins í Þrjátíu ára stríðinu (d. 1632).
Dáin
- 1. janúar - Kristján 3. Danakonungur (f. 1503)
- 25. janúar - Kristján 2., fyrrverandi konungur Danmerkur (f. 1481).
- 10. júlí - Hinrik 2. Frakkakonungur (f. 1519).
- 18. ágúst - Páll IV páfi (f. 1476).
- 8. nóvember - Christoffer Huitfeldt, hirðstjóri á Íslandi 1541-1542 og flotaforingi (f. um 1501).