1721
ár
(Endurbeint frá MDCCXXI)
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1721 (MDCCXXI í rómverskum tölum)
Á Íslandi
breyta- 11. maí - Kötlugos hófst með miklu öskufalli. Gosinu fylgdi stórt jökulhlaup.
Fædd
- 15. janúar - Stefán Björnsson, stærðfræðingur (d. 1798).
Dáin
- 1. mars - Lárus Gottrup, lögmaður norðan og vestan (f. 1649).
Erlendis
breyta- 4. apríl - Robert Walpole varð fyrsti forsætisráðherra Bretlands.
- 11. apríl - Bólusóttarfaraldur breiddist úr í Boston þegar veikir sjóliðar komu til hafnar. Á næstu 10 mánuðum dóu 844 manns úr veikinni. Bólusetning hófst í júní sem var fyrsta slíka opinberlega.
- 31. júlí - Spánverjar náðu Texas aftur af Frökkum.
- 10. september - Norðurlandaófriðnum mikla lauk.
- 2. nóvember - Pétur mikli varð keisari Rússlands. Rússneska keisaradæmið varð til í tæp 200 ár.
- Friðrik 4. Danakonungur gekk að eiga Anna Sophie Reventlow daginn eftir útför Louise drottningar.
- Danir hófu skipulegt trúboð á Grænlandi.
Fædd
- 19. ágúst - Philipp Friedrich Gmelin, þýskur grasafræðingur og efnafræðingur. (d. 1768)
- 29. desember - Madame de Pompadour, frönsk aðalskona og frilla Loðvíks 15. Frakklandskonungs (d. 1764)
Dáin
- Louise af Mecklenburg, Danadrottning.
- Klemens 11. páfi (f. 1649).