1718
ár
(Endurbeint frá MDCCXVIII)
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1718 (MDCCXVIII í rómverskum tölum)
Á Íslandi
breyta- 7. nóvember - Giötheborg, danskt herskip strandaði á Hraunsskeiði við Ölfusárósa.
- Niels Fuhrmann varð amtmaður.
- Erlendur Magnússon varð skólameistari í Skálholtsskóla.
- Vídalínspostilla kom fyrst út.
Fædd
Dáin
Erlendis
breyta- 7. maí - New Orleans var stofnuð í Nýja-Frakklandi.
- Maí - júní - Svartskeggur, ensku sjóræningi réðst á fjölda skipa í Suður- og Norður-Karólínu. Hann var drepinn í nóvember sama ár.
- 19. júní - 75.000 létust í jarðskjálfta í Kína.
- 17. desember - Stríð Fjórveldanna: Bretland, Holland og Hið heilaga rómverska keisaradæmi gengu til liðs við Bretland og lýstu yfir stríði við Spán.
Fædd
- Christian von Proeck, var stiftamtmaður fyrir Ísland.
- Lauritz Andreas Andersen Thodal, var stiftamtmaður fyrir Ísland.
Dáin
- 22. nóvember - Svartskeggur, enskur sjóræningi (f. 1680).
- 30. nóvember - Karl 12. Svíakonungur (f. 1682).