Giötheborg

Giötheborg var danskt herskip sem strandaði á Hraunsskeiði við Ölfusárósa 7. nóvember 1718. Flestir af áhöfn skipsins komust lífs af, en skipið sjálft varð eyðileggingunni að bráð og leifar þess grófust í sandinn, þar á meðal dýrmætar koparfallbyssur, sem talið er að hafi verið milli fimmtíu og sextíu talsins.

TenglarBreyta

   Þessi sögugrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.