1860
ár
(Endurbeint frá MDCCCLX)
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1860 (MDCCCLX í rómverskum tölum)
Á Íslandi
breyta- Kaþólskir trúboðar eignuðust jörðina Landakot í Reykjavík.
Fædd
Dáin
Erlendis
breyta- 9. apríl - Fyrsta þekkta upptaka var gerð af frönsku þjóðlagi (hún var uppgötvuð árið 2008).
- 17. maí - Knattspyrnufélagið 1860 München var stofnað.
- 2. júlí - Borgin Vladivostok var stofnuð í Rússlandi.
- 2. júlí - Sameining Ítalíu: Giuseppe Garibaldi og her hans náði yfirráðum yfir Sikiley.
- 19. október - Maórar gerðu uppreisn á Nýja-Sjálandi.
- 6. nóvember - Abraham Lincoln var kjörinn 16. forseti Bandaríkjanna.
- 20. desember - Suður-Karólína varð fyrsta ríkið til að segja sig frá Bandaríkjunum.
Fædd
- 15. desember - Niels Ryberg Finsen, læknir og Nóbelsverðlaunahafi (d. 1904).
Dáin
- 21. september - Arthur Schopenhauer, þýskur heimspekingur (f. 1788).