Vladívostok

(Endurbeint frá Vladivostok)

Vladívostok (rússneska: Владивосто́к) er borg í fylkinu Prímorja í suðausturhluta Rússlands. Mannfjöldi var tæplega 594 þúsund íbúar árið 2002 en átta árum seinna, 2010, hafði fækkað í borginni og bjuggu þá rétt rúmlega 592 þúsund íbúar í Vladívostok.

Höfnin í Vladívostok.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist


  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.