1165
ár
(Endurbeint frá MCLXV)
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1165 (MCLXV í rómverskum tölum)
Á Íslandi
breyta- Átján manns fórust í jarðskjálftum í Grímsnesi.
Fædd
- Þórður Sturluson, höfðingi og goðorðsmaður (d. 1237).
Dáin
- (líklega) Einar Skúlason, prestur og skáld í Hvammi í Norðurárdal.
Erlendis
breyta- Vilhjálmur ljón varð konungur Skotlands.
- Hinrik 2. Englandskonungur réðist inn í Wales en var hrakinn til baka.
- Rokujō keisari komst til valda í Japan ársgamall.
- Helgi Karlamagnúsar lýst yfir að tilhlutan Friðriks Barbarossa.
Fædd
- 21. ágúst - Filippus 2. Frakkakonungur (d. 1223).
- Nóvember - Hinrik 6., keisari hins Heilaga rómverska ríkis (d. 1197).
- Jóhanna Sikileyjardrottning, systir Ríkharðs ljónshjarta (d. 1199).
- Ibn Arabi (d. 1240)[1]
Dáin
- 11. apríl - Stefán 4., konungur Ungverjalands (f. um 1133).
- 9. desember - Melkólfur 4. Skotakonungur (f. 1141).
Tilvísanir
breyta- ↑ „The Meccan Revelations“. World Digital Library. 1900-1999. Sótt 15. júlí 2013.