1168
ár
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1168 (MCLXVIII í rómverskum tölum)
Á Íslandi
breyta- Þykkvabæjarklaustur var stofnað. Fyrsti príor þar var Þorlákur Þórhallsson, sem síðar var nefndur Þorlákur helgi.
- Sumar heimildir segja að Hítardalsklaustur hafi verið stofnað þetta ár en oftar er þó árið 1166 nefnt.
Fædd
Dáin
Erlendis
breyta- September - Kalixtus III (Giovanni) varð mótpáfi.
- 22. desember - Kalífinn lét brenna Kaíró vegna ótta við að krossfarar myndu leggja hana undir sig. Borgin brann í 54 daga.
- Valdimar mikli Knútsson Danakonungur lagði undir sig virkið Arkona á eyjunni Rügen.
- Ríkharður ljónshjarta varð hertogi af Akvitaníu.
Fædd
- Húgó 9. af Lusignan, krossfari (d. 1219).
- Dagmar af Bæheimi, drottning Danmerkur (Markéta) (d. 1212).
Dáin