1447
ár
(Endurbeint frá MCDXLVII)
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1447 (MCDXLVII í rómverskum tölum)
Atburðir
breyta- 6. mars - Nikulás V verður páfi.
- Kristófer af Bæjaralandi lætur í fyrsta skipti taka ensk skip í Eyrarsundi sem refsingu fyrir fiskveiðar Englendinga við Ísland (Eyrarsundslásinn).
Fædd
breytaDáin
breyta- 20. júlí - Gozewijn Comhaer, Skálholtsbiskup (f. um 1375).