Fiskveiðar
Fiskveiðar eru veiðar á villtum fiski og krabbadýrum í vatni (stöðuvötnum, ám og sjó). Fiskveiðar og fiskeldi eru mikilvægar atvinnugreinar sem sjá fólki fyrir fiski til matar og skapa hráefni fyrir ýmsa aðra framleiðslu úr fiskafurðum.

Fiskimenn á staurum á Sri Lanka.

Isländska fisklådor i Ystad 2017.
Fiskar eru veiddir með ýmsum aðferðum. Þær helstu eru veiðar með skutli, línu og neti.