1448
ár
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1448 (MCDXLVIII í rómverskum tölum)
Á Íslandi
breyta- 15. apríl - Marcellus de Niveriis skipaður Skálholtsbiskup. Hann kom þó aldrei til landsins.
- Guðmundur Arason ríki á Reykhólum sigldi til Englands og kom ekki aftur.
Fædd
Dáin
- Desember - Jón Sigurðsson Skálholtsbiskup.
- (líklega) - Guðmundur Arason ríki á Reykhólum.
Erlendis
breyta- 20. júní - Karl Knútsson Bonde kjörinn konungur Svíþjóðar.
- 28. september - Kristján 1. hylltur konungur Danmerkur. Þar með tók Aldinborgarætt við völdum.
- 17. október - Tyrkir unnu sigur á Ungverjum undir forystu Janos Hunyadi í orrustu í Kosovo.
- 28. október - Kristján 1. var hylltur konungur Danmerkur á landsþingi í Viborg.
- Nikulás V páfi byrjaði að flytja bókasafn páfastóls í Vatíkanið. Bókasafn Vatíkansins var þó ekki formlega stofnað fyrr en 1475.
Fædd
Dáin
- 6. janúar - Kristófer af Bæjaralandi, konungur Danmerkur, Noregs og Svíþjóðar (f. 1416).
- 31. oktober - Jóhannes 8. Palæologos, keisari austurrómverska ríkisins.