1489
ár
(Endurbeint frá MCDLXXXIX)
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1489 (MCDLXXXIX í rómverskum tölum)
Á Íslandi
breyta- Jón var vígður ábóti í Munkaþverárklaustri.
Fædd
- Guðrún Björnsdóttir eldri, húsfreyja á Núpi (d. 1563).
Dáin
Erlendis
breyta- 14. mars - Katrín Cornaro, drottning Kýpur seldi Feneyingum eyjuna.
- 26. mars - Englendingar og Spánverjar sömdu um að Arthúr, elsti sonur Hinriks 8. Englandskonungs, skyldi giftast Katrínu af Aragóníu.
- Taugaveikifaraldur gekk á Spáni og er það fyrsta heimildin um sjúkdóminn í Evrópu.
Fædd
- 2. júlí - Thomas Cranmer, erkibiskup af Kantaraborg (d. 1556).
- Ágúst - Antonio da Correggio, ítalskur listmálari (d. 1534).
- 28. nóvember - Margrét Tudor, drottning Skotlands, kona Jakobs 4. (d. 1541).
Dáin