1206
ár
(Endurbeint frá MCCVI)
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1206 (MCCVI í rómverskum tölum)
Á Íslandi
breyta- 22. september - Guðmundur Arason biskup bannfærði Kolbein Tumason.
- Hekla gaus.
- Eldgos á Reykjanesi.
- Snorri Sturluson fluttist að Reykholti.
- Eyjólfur ofláti Hallsson vígður ábóti í Saurbæjarklaustri.
Fædd
Dáin
- 27. júlí - Gissur Hallsson, goðorðsmaður í Haukadal (f. um 1125).
Erlendis
breyta- Temüjin var lýstur Djengis Khan Mongóla og stofnaði Mongólaveldið.
- Valdimar sigursæli Danakonungur lagði undir sig eyna Saaremaa við Eistland.
- Soldánsdæmið Delí á Indlandi stofnað.
- Innósentíus III páfi bættir við kirkjurétt ákvæði um að slíta megi hjónabandi þar sem hjónin geta ekki notist vegna stærðarmunar kynfæranna.
- Sykur nefndur á nafn í enskum heimildum í fyrsta sinn.
Fædd
- Albertus Magnus, þýskur fræðimaður (fæðingarár þó ekki öruggt, d. 1280).
Dáin
- 4. júní - Adela, drottning Frakklands, þriðja kona Loðvíks 7. (f. um 1140).
- Haraldur Maddaðarson jarl í Orkneyjum.
- Jóhannes 10., patríarki í Konstantínópel.