Saurbæjarklaustur

Saurbæjarklaustur var munkaklaustur í Saurbæ í Eyjafirði snemma á 13. öld. Heimildir um Saurbæjarklaustur eru þó mjög litlar og óljósar og það er oft ekki talið með þegar íslensk klaustur eru talin upp. Svo mikið er víst að klausturlifnaður hefur ekki staðið þar lengi. Þó geta heimildir um þrjá ábóta:

HeimildirBreyta

  • „Um klaustrin á Íslandi. Tímarit hins íslenzka bókmenntafélags, 8. árgangur 1887“.