1366
ár
(Endurbeint frá MCCCLXVI)
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1366 (MCCCLXVI í rómverskum tölum)
Á Íslandi
breyta- Andrés Gíslason og Ormur Snorrason urðu hirðstjórar.
- Oddgeir Þorsteinsson kom til landsins með biskupsvígslu.
Fædd
Dáin
Erlendis
breyta- Hinrik af Trastámara steypti hálfbróður sínum, Pétri Kastilíukonungi, af stóli og varð sjálfur konungur.
- Brugghúsið Stella Artois stofnað í Leuven í Belgíu. Það fékk þó ekki núverandi nafn fyrr en 1708.
Fædd
- 22. mars - Thomas de Mowbray, 1. hertogi af Norfolk (d. 1399).
- 3. apríl - Hinrik 4. Englandskonungur (d. 1413).
- 11. júlí - Anna af Bæheimi, Englandsdrottning, kona Ríkharðs 2. (d. 1394).
Dáin
- 24. janúar - Alfons mildi, konungur Aragóníu.
- 20. maí - María af Kalabríu, keisaraynja í Býsans (f. 1329).